[ÓE] Sata eða Molex kapal fyrir Fractal design aflgjafa?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
gunni91
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

[ÓE] Sata eða Molex kapal fyrir Fractal design aflgjafa?

Pósturaf gunni91 » Sun 12. Sep 2021 19:28

Daginn vaktarar,

Er í bölvuðu veseni:

Keypti heila vél og það er enginn sata/Molex power kapall frá PSU.

Er einhver sem á auka Sata eða molex kapal sem myndi virka í þenna? Myndi nota bara svona breytistykki í framhaldi til að redda mér

Fractal design 860w ion platinum

Pm / 8228076
Síðast breytt af gunni91 á Sun 12. Sep 2021 19:28, breytt samtals 2 sinnum.


Síðast „Bumpað“ af gunni91 á Sun 12. Sep 2021 19:28.