Síða 1 af 1

OE AMD skjákort sem gaeti virka i Hackintosh

Sent: Lau 22. Maí 2021 20:59
af utilman
Hallo, eg er ad leita af skjákort sem getur virkar fyrir Hackintosh BigSur.
Allar kórt sem munda virkar eru herna: https://elitemacx86.com/threads/amd-gpu ... g-sur.617/

Takk fyrir hjálp.

kv.
utilman Berliner!

Re: OE AMD skjákort sem gaeti virka i Hackintosh

Sent: Lau 22. Maí 2021 23:51
af Heidar222
Ég á 290x en það er vatnskælt með EKWB custom Block.
Ég er ekki með stock air cooler afþví hann var skelfilega lélegur.

Mátt senda mér pm ef þú hefur áhuga

Re: OE AMD skjákort sem gaeti virka i Hackintosh

Sent: Mið 26. Maí 2021 22:10
af utilman
Ja takk fyrir thad