Síða 1 af 1

Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Fös 16. Apr 2021 12:37
af Einar Ásvaldur
Góðan daginn mér vantar skjakort sem er í flokki í kringum 1070 eða betra sem er ekki S uppsprengdu verði er einhver góðhjartaður meistari sem er til í að selja mér slíkt á verði sem væri ásættanlegt fyrir báða aðila
Amd og nvidia koma bæði til greina bara að það sé hægt að spila flestu nýju leikina í ágætum gæðum og með góð fps

Re: Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Fös 16. Apr 2021 13:41
af jojobja
Ég á skjákort Yeston R7 350-4G D5 getur fengið það á 20þ

Re: Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Fös 16. Apr 2021 14:09
af gunni91
jojobja skrifaði:Ég á skjákort Yeston R7 350-4G D5 getur fengið það á 20þ


hann var biðja um kort ekki á uppsrengdu verði :megasmile

Re: Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Fös 16. Apr 2021 14:42
af jojobja
Ó, þú getur fengið það á 19.999
Eða þú getur keypt það á ebay á 30þ með VSK og fluttningskosnaði, líka hægt.

Re: Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Lau 17. Apr 2021 22:38
af Einar Ásvaldur
Upp

Re: Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Lau 17. Apr 2021 23:06
af einarhr
jojobja skrifaði:Ó, þú getur fengið það á 19.999
Eða þú getur keypt það á ebay á 30þ með VSK og fluttningskosnaði, líka hægt.


Hvort sem er þá væru það alltaf ömurleg kaup. Ef þú ert ekki með kort handa honum með specca sem hann er að biðja um þá er best bara að sleppa því að bjóða svona drasl !

https://www.youtube.com/watch?v=ZbZ32mqmsrg

Re: Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Sun 18. Apr 2021 09:37
af Klemmi
Tjah, fyrst þið eruð byrjaðir að ráðast á notanda fyrir að bjóða honum skjákort, þá verð ég að viðurkenna að mér finnst beiðnin yfirhöfuð skrítin, maður með 2080Ti í undirskrift að biðja einhvern um að gefa sér afslátt af vöru sem selst strax á hærra verði en hann virðist vilja bjóða...

Veit ekki alveg af hverju einhver ætti að sætta sig við að fá minni pening fyrir vöruna sína heldur en hún er virði í dag, basicly verið að biðja einhvern um að vera "meistari" og gefa sér pening, en jújú, auðvitað allt í lagi að spyrja.

Re: Einhver meistari sem er að selja skjákort sem er ekki á uppsprengdu verði

Sent: Sun 18. Apr 2021 11:43
af Einar Ásvaldur
Klemmi skrifaði:Tjah, fyrst þið eruð byrjaðir að ráðast á notanda fyrir að bjóða honum skjákort, þá verð ég að viðurkenna að mér finnst beiðnin yfirhöfuð skrítin, maður með 2080Ti í undirskrift að biðja einhvern um að gefa sér afslátt af vöru sem selst strax á hærra verði en hann virðist vilja bjóða...

Veit ekki alveg af hverju einhver ætti að sætta sig við að fá minni pening fyrir vöruna sína heldur en hún er virði í dag, basicly verið að biðja einhvern um að vera "meistari" og gefa sér pening, en jújú, auðvitað allt í lagi að spyrja.


Átti bara eftir að taka þetta niður og uppdate-a tölvstöðuns hjá mér
Er ekki með þessa nuna