Óska eftir AMD skjákorti, nýlegu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Geirisk8
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 09. Sep 2017 07:42
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Óska eftir AMD skjákorti, nýlegu

Pósturaf Geirisk8 » Fös 05. Mar 2021 12:19

Á einhver til eitthvað AMD kort sem er þokkalega nýlegt? 8GB lágmark en 16GB væri ideal. Skoða allt!



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1994
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 266
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir AMD skjákorti, nýlegu

Pósturaf einarhr » Fös 05. Mar 2021 19:25

Geirisk8 skrifaði:Á einhver til eitthvað AMD kort sem er þokkalega nýlegt? 8GB lágmark en 16GB væri ideal. Skoða allt!


Hæ, ég er mögulega til í að selja Rx580 kortið mitt getur sent mér tilboð í það

https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/ ... v-10-11#kf

Kv Einar


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |