Er einhver að selja keycap sett? Er með NK65 EE á leiðinni og vantar keycaps sem passa á 65% borð. Ætla að joina group buy fyrir GMK keycaps, en þeir eru ekki væntanlegir fyrr en í lok árs. Einnig er voðalega lítið til af fínum keycaps á lager hjá flestum úti.
Er mest spenntur fyrir BOW, en skoða allt
Sendið mér pm með upplýsingum og verði!
Ég get skilað þeim aftur þegar kínasendingin mín er komin í hús ef þú vilt 
