[ÓE] Ódýrri fartölvu með skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Mossi__
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 316
Staða: Tengdur

[ÓE] Ódýrri fartölvu með skjákorti

Pósturaf Mossi__ » Þri 19. Jan 2021 13:34

Daginn daginn.

Mig langar að kanna hvort einhverjir ykkar luma á ódýrri fartölvu sem gæti hentað í leiki.

Pælingin er að tölva upp gaukana mína.

Hugmyndin er að tölvurnar myndu duga í Overwatch og Minecraft. Svona til að byrja með.

Svo eitthvað með dedicated skjákorti og þá helst SSD.

Þ.m.g. að ég sjálfur er með Lenovo y50-70 með 860m, og kröfurnar mínar eru ekkert hærri en þetta.

Price range er svona omkring 50.000 per tölvu.
Síðast breytt af Mossi__ á Mán 08. Mar 2021 21:23, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Mossi__
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 316
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Ódýrri fartölvu. 2 stk

Pósturaf Mossi__ » Mið 20. Jan 2021 12:27

Öppsen?




Höfundur
Mossi__
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 316
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Ódýrri fartölvu. 2 stk

Pósturaf Mossi__ » Mán 25. Jan 2021 13:57

Öppsen döppsen

Enginn að huga að því að uppfæra lappana sína? :D




Höfundur
Mossi__
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 316
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Ódýrri fartölvu. 2 stk

Pósturaf Mossi__ » Mán 08. Mar 2021 21:05

Öppsen döppsen.

Nú er ég reyndar að endurskoða þessa pælingu aðeins (þ.e.a.s. arfleiða og uppfæra sjálfur).. svo ég er að leita að einum lappa.

i7-4710hq 8-16 gíg í ram og 860m, SSD 15,6", eða svona í námunda þará.

Enginn að losa sig við gamla leikjalappann?




Dóri S.
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
Reputation: 72
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Ódýrri fartölvu með skjákorti

Pósturaf Dóri S. » Mán 08. Mar 2021 22:41

Er með eina Asus N550J, með 4700HQ, 16gig ram með 750m 15.6" fhd, 750gb hdd og 120gb ssd. Sendu mér pm ef það er eitthvað sem þú gætir notað.