Óska eftir kassa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Óska eftir kassa

Pósturaf stefhauk » Þri 19. Jan 2021 09:59

Góðan dag langar svolítið að fá minni og nettari kassa utanum tölvuna hjá mér.

Tölvan er nánast eingöngu notuð sem Plex server í dag.

Kassinn sem er utanum hana er frekar stór og var að velta fyrir mér hvort það sé mikið mál að skipta um kassa og færa alla hlutina yfir.

Viftur fara væntanlega ekki yfir flygja þær yfirleitt kössunum eða þarf að kaupa þær sér?

Hvað þarf ég að hafa í huga þegar ég fer í svona framkvæmd?

Og er einhver með kassa sem er í minni kanntinum til sölu?



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir kassa

Pósturaf Dropi » Þri 19. Jan 2021 10:34

Mig vantar stærri kassa fyrir nýju UnRaid vélina og luma á nokkrum kössum í mismunandi stærðum, hvaða kassa ertu með í dag?

Viftur eru ekki fastar í kössum, það má færa þær og allt innvols auðveldlega svo lengi sem stærðir passa.
Síðast breytt af Dropi á Þri 19. Jan 2021 10:35, breytt samtals 1 sinni.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


krani
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir kassa

Pósturaf krani » Þri 19. Jan 2021 11:17