[ÓE] Tími til að uppfæra

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 17
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

[ÓE] Tími til að uppfæra

Pósturaf stinkenfarten » Mið 13. Jan 2021 18:49

Daginn, ég er með mid tower pc og hann er alveg fínn. ég er búinn að skoða Optimum Tech á youtube, og ég er orðinn ástfanginn af matx og mitx builds. því er ég með lista hér fyrir neðan af dóti ef einhver vill selja mér einhvað sem er liggjandi um.

Óska eftir:

b450/b550/x470/x570 mini ITX móðurborð

mATX/mITX tölvukassa, einhvað lítið og með smá sleeper vibe, var að skoða Node 804 og TU-150, báðir flottir

2x16gb minniskit, amk 3200mhz

400gb - 1tb nvme/sata m.2 ssd (fer eftir móðurborði)

sfx aflgjafi með amk 600w-700w

til skipti/sölu:

X570 Aorus Elite, get update-að biosið á nýjasta, verðhugmynd: 30k
https://tolvutaekni.is/collections/modu ... -3xm-2-sli

Fractal Design define C (geggjaður kassi, mæli 100% með Fractal design kössum) verðhugmynd: 16k
https://www.tl.is/product/define-c-atx- ... ur-svartur

4x 8gb trident z rgb 3600mhz, tvö stykki am4 optimized, 2 stykki venjuleg. verðhugmynd: 35k allt saman

Allt keypt í seinnipartinum af 2020

edit: ætla að eiga kælinguna, en þarf ekki fjóra minniskubba.
Síðast breytt af stinkenfarten á Fös 15. Jan 2021 20:27, breytt samtals 3 sinnum.


Ryzen 7 3700X - Gigabyte GTX 960 Windforce - G.Skill TridentZ 2x8gb 3200mhz - X570 Aorus Elite - Noctua NH-D15 - Fractal Design Define C

Server: I7 980x - Gigabyte X58A-UD3R - Mushkin Redline DDR3 1600MHz (3x2GB) - Ballistix Sport DDR3 1600MHz (3x4GB) - EVGA GTX 760 SC - Noctua NH-D14 - Corsair RM750


Brimklo
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tími til að uppfæra

Pósturaf Brimklo » Mið 13. Jan 2021 20:24

Sendi þér PMSkjámynd

Höfundur
stinkenfarten
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 17
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tími til að uppfæra

Pósturaf stinkenfarten » Fös 15. Jan 2021 20:28

bump, gæti verið kominn með kassa


Ryzen 7 3700X - Gigabyte GTX 960 Windforce - G.Skill TridentZ 2x8gb 3200mhz - X570 Aorus Elite - Noctua NH-D15 - Fractal Design Define C

Server: I7 980x - Gigabyte X58A-UD3R - Mushkin Redline DDR3 1600MHz (3x2GB) - Ballistix Sport DDR3 1600MHz (3x4GB) - EVGA GTX 760 SC - Noctua NH-D14 - Corsair RM750

Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 17
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tími til að uppfæra

Pósturaf stinkenfarten » Lau 16. Jan 2021 22:15

bump


Ryzen 7 3700X - Gigabyte GTX 960 Windforce - G.Skill TridentZ 2x8gb 3200mhz - X570 Aorus Elite - Noctua NH-D15 - Fractal Design Define C

Server: I7 980x - Gigabyte X58A-UD3R - Mushkin Redline DDR3 1600MHz (3x2GB) - Ballistix Sport DDR3 1600MHz (3x4GB) - EVGA GTX 760 SC - Noctua NH-D14 - Corsair RM750