Langar í fínt lesbretti fyrir online lestur, helst kindle en ef eitthvað annað sniðugt bíðst skoða ég allt
Budget; eftir ástandi, aldri og grip
[ÓE] Kindle Fire 7" eða 8" (eða annað online lesbretti)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3638
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 34
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Kindle Fire 7" eða 8" (eða annað online lesbretti)
Ef þú vilt bara lesbretti þá viltu ekki Kindle Fire, það er "Android" spjaldtölva. Paperwhite og basic Kindle eru lesbretti.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1099
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 54
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Tengdur
Re: [ÓE] Kindle Fire 7" eða 8" (eða annað online lesbretti)
Daz skrifaði:Ef þú vilt bara lesbretti þá viltu ekki Kindle Fire, það er "Android" spjaldtölva. Paperwhite og basic Kindle eru lesbretti.
Sæll, þakka pælinguna en ég á nú þegar Paperwhite, vantar hinsvegar tæki sem kemst I reading mode a vefsíðum til að lesa rannsóknir, námsefni og fræðigreinar á heimasíðum án þess að þurfa converts þeim alltaf og uploads a Paperwhite tækið, eitthvað sem opnar bara síðuna og komið strax í "lesham"