Síða 1 af 1

óska eftir gömlu fartölvuminni - PC2 5300 555

Sent: Fim 19. Nóv 2020 15:42
af Hauxon
Ég er með gamla Dell fartölvu heima sem ég var að strauja og setti upp Pop OS (Ubuntu) á hana sem virkar bara ágætlega. Í tölvunni eru aðeins 2Gb af minni þannig að ef einhver á 2Gb eða 4Gb kubb fyrir mig þá yrði ég mjög glaður.

Minnið sem er í henni er sem sagt svona:
Mynd

Re: óska eftir gömlu fartölvuminni - PC2 5300 555

Sent: Fim 19. Nóv 2020 16:07
af Opes
Getur þú notað PC2-6400 minni? Á 1 stk 4GB og 1 stk 2GB þannig á lager í vinnunni...