[ÓE] Low spec móðurborði, örgjörva og minni eða S775 móðurborði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 505
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

[ÓE] Low spec móðurborði, örgjörva og minni eða S775 móðurborði

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 30. Okt 2020 21:58

Sælir,

Móðurborðið í Unraid vélinni minni er dautt. Í henni er C2Q Q9550 á GA-EP45-DS5 borði. Mig vantar því:

1. Low spec örgjörva með móðurborði og minni, t.d. fyrri kynslóða i örgjörva eða sambærilegt AMD bix.
eða
2. S775 móðurborð í staðinn fyrir það sem ég er með. (Þetta er samt síðri kostur þar sem ég veit ekki hvort örgjörvinn dó með móðurborðinu eða ekki).

K.Skjámynd

andribolla
/dev/null
Póstar: 1495
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 15
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Low spec móðurborði, örgjörva og minni eða S775 móðurborði

Pósturaf andribolla » Fös 30. Okt 2020 22:47