Síða 1 af 1

[ÓE] Mekanísku lyklaborði

Sent: Lau 17. Okt 2020 17:16
af MarsVolta
Er enginn að selja mekanískt lyklaborð? Megið henda inní þráðinn eða senda mér PM ef þið eruð með eitthvað.
Er spenntur fyrir ljósu lyklaborði, en skoða flest allt.


Breytt- Er mest að leitast eftir lyklaborði með Cherry MX Brown switchum. Skoða líka lyklaborð með Cherry MX silent Red eða álíka switchum.

Re: [ÓE] Mekanísku lyklaborði

Sent: Lau 17. Okt 2020 18:39
af Njall_L
PM