(ÓE) Zigbee og zwave stick

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
peturm
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

(ÓE) Zigbee og zwave stick

Pósturaf peturm » Fim 15. Okt 2020 13:36

Daginn

Mig vantar bæði Zigbee og Z wave USB stick.
T.d. Aeotex Gen5 og CC2531


PéturSkjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3522
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: (ÓE) Zigbee og zwave stick

Pósturaf dori » Lau 17. Okt 2020 22:00

Ég á eitt auka (ónotað ennþá í pakkanum) UZB. Er að "nota" mitt með Home Assistant á Linux vél. Hef ekki haft mikinn tíma til að dunda mér með þetta og er bara með einhverja tvo hurðarnema á þessu.

Mátt fá það á 7 þúsund kall.
Síðast breytt af dori á Lau 17. Okt 2020 22:00, breytt samtals 1 sinni.