[ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

[ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 12. Sep 2020 18:12

Hæ. Mig vantar low-profile HBA kort með tveimur SFF8087/Mini-SAS portum (eða Mini-SAS HD portum) en þarf ekki RAID stuðning. Á einhver eitthvað svoleiðis fyrir viðráðanlegt verð?
Síðast breytt af asgeirbjarnason á Lau 12. Sep 2020 18:13, breytt samtals 1 sinni.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Pósturaf sigurdur » Sun 13. Sep 2020 09:32

Ég á LSI-SAS3081 en það styður ekki stærri drif en 2TB. Var með það í Unraid server.

Ef þú þarft stuðning við stærri drif getur þú líka pantað þér svona ef þú nennir að bíða. Uppfærði hjá mér með einu slíku.
Síðast breytt af sigurdur á Sun 13. Sep 2020 09:38, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Eitthvað ódýrt HBA diskakort með SAS tengjum

Pósturaf asgeirbjarnason » Sun 13. Sep 2020 12:32

sigurdur skrifaði:Ég á LSI-SAS3081 en það styður ekki stærri drif en 2TB. Var með það í Unraid server..


Já, ég þyrfti stuðning við stærri drif, en takk samt fyrir boðið.