[ÓE] Server fyrir plex

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Strákurinn
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
Reputation: 27
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Server fyrir plex

Pósturaf Strákurinn » Lau 01. Ágú 2020 17:27

Óska eftir server til að sinna hlutverki plex ásamt öðrum léttum þjónustum.
Er eiginlega opinn fyrir öllu, ekki verra ef það fylgja einhverjir diskar með.
Mikilvægast að CPU er með 6000+ í passmark.




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Server fyrir plex

Pósturaf MrIce » Sun 02. Ágú 2020 02:24

Ef þú finnur ekkert notað þá er þessi alveg solid : https://kisildalur.is/category/30/products/745


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3106
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: [ÓE] Server fyrir plex

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 04. Ágú 2020 09:16

MrIce skrifaði:Ef þú finnur ekkert notað þá er þessi alveg solid : https://kisildalur.is/category/30/products/745

Þessi vél er ágæt,eina sem ég set útá er kassinn (persónulega myndi ég vilja hljóðeinangraðan kassa).

Ef ég væri þú þá myndi ég t.d keyra Proxmox á vélinni og keyra flestar þjónustur á LXC containerum (virkar svipað og sýndarvélar en taka minna af resource-um). Getur þá auðveldlega t.d notast við hw-transcoding fyrir Plex (ef þú ert ekki hræddur við smá fifferí)
https://forums.plex.tv/t/plex-hw-acceleration-in-lxc-container-anyone-with-success/219289/35

Getur þess vegna sett upp Freenas sýndarvél og gert HDD passsthrough í gegnum Proxmox (þarft sirka 8 gb í vinnsluminni fyrir það ). Gætir þá auðveldlega uppfært gögnin á Plex servernum og notað SMB share.
https://www.youtube.com/watch?v=iva4DmOmSTc&t=417s

Þá áttu ennþá nóg eftir til að setja upp auka þjónustur þar fyrir utan (sérstaklega ef þú notar LXC containera).

Þetta er allavegana Bang for the buck vél myndi ég segja (hef ekki tekið eftir neinni vél nýlega sem er mjög spennandi í Plex server uppsetningu).


Just do IT
  √