Síða 1 af 1

Óska eftir dokku til að tengja gamla sata diska við laptop

Sent: Fös 22. Maí 2020 19:18
af niCky-
:guy á einhver svona handa mer?

Re: Óska eftir dokku til að tengja gamla sata diska við laptop

Sent: Fös 22. Maí 2020 20:52
af jonsig
Ég á svona gæja sem smellur aftaná og notar tvö usb port

Re: Óska eftir dokku til að tengja gamla sata diska við laptop

Sent: Fös 22. Maí 2020 23:16
af niCky-
jonsig skrifaði:Ég á svona gæja sem smellur aftaná og notar tvö usb port

Til sölu? :happy

Re: Óska eftir dokku til að tengja gamla sata diska við laptop

Sent: Sun 24. Maí 2020 15:40
af jonsig
Virkaði dótið sem ég lét þig fá ?