[ÓE] Aðstoð við kaup á leikjaskjá.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Saewen
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 14:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[ÓE] Aðstoð við kaup á leikjaskjá.

Pósturaf Saewen » Mán 18. Maí 2020 18:54

Góða kvöldið, nú er mál með vexti að ég er að fara að versla mér high end leikjatölvu með öllu því besta ( Nokkurnvegin ) og mig vantar skjá sem virkar vel í FPS leikjum en er samt stór ( helst 27" eða stærri ) og helst hærra resolution heldur en FHD. Er einhver hér sem getur aðstoðað mig við að finna skjá sem er góður í FPS, stór og fallegur? :p

Takk fyrir! :megasmile
Síðast breytt af Saewen á Mán 18. Maí 2020 18:55, breytt samtals 1 sinni.