"[ÓE] Socket 1155 Sandy Bridge/Ivy Bridge móðurborði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
hallilitli
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 09:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

"[ÓE] Socket 1155 Sandy Bridge/Ivy Bridge móðurborði

Pósturaf hallilitli » Lau 16. Maí 2020 02:58

Óska eftir móðurborði þar sem mit fór yfirum
Ddr 3 kostur 4 slot væri snild
Firewire mikill kostur
Verður að hafa stól fyrir örgjörva eins og a meðfylgjandi mynd
Lang best væri ef einhver herna liggur á - P8P67 PRO (REV 3.1) - borði og er til í að selja

Socket_1151_closed_01.jpg
Socket_1151_closed_01.jpg (395.95 KiB) Skoðað 167 sinnum
Síðast breytt af hallilitli á Lau 16. Maí 2020 23:04, breytt samtals 2 sinnum.
pepsico
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir móðurborði

Pósturaf pepsico » Lau 16. Maí 2020 10:50

Þér til gagns og gamans þá ertu semsagt að leita að H67 P67, Z68, B75, Q75, Q77, H77, Z75 eða Z77 borði ef þú ert með Ivy Bridge örgjörva (Intel 3xxx) en líka H61, B65, Q65 eða Q67 borði ef þú ert með Sandy Bridge örgjörva (Intel 2xxx).
Gætir bætt inn í titilinn "[ÓE] Socket 1155 Sandy Bridge/Ivy Bridge móðurborði" til að gera titilinn meira lýsandi og lokka betur að þér fólk sem gæti legið á slíku.
Höfundur
hallilitli
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 09:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir móðurborði

Pósturaf hallilitli » Lau 16. Maí 2020 23:04

Þakka þér