[ÓE] Þrívíddarprentuðum hnapp á þvottavél

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

[ÓE] Þrívíddarprentuðum hnapp á þvottavél

Pósturaf jericho » Mán 20. Apr 2020 22:10

Mig vantar hnapp á þvottavélina mína, sem ég finn ekki neins staðar hér á landi (búinn að kanna verkstæði f. heimilstæki, umboð, o.fl.). Kostar hálfan handlegg á spare-parts vefverslunum, auk þess sem margar senda ekki til Íslands. Í stuttu máli, þá er þetta eintómt vesen.

Því langaði mig að kanna hvort einhver með 3d prentara gæti prentað svona hlut fyrir mig. Ég leitaði upplýsinga á netinu og fann þessa 3d uppskrift/template/model sem ætti að passa:
https://www.myminifactory.com/object/3d ... knob-54907

Væri snilld ef viðkomandi gæti notað "sterkt filament" (litur skiptir engu máli).
Einhver sem getur aðstoðað mig? Er kippa af bjór ekki sanngjarnt verð (eða sambærileg upphæð)?

Svona er núverandi hnappur:
Mynd
Síðast breytt af jericho á Mán 20. Apr 2020 22:12, breytt samtals 1 sinni.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Þrívíddarprentuðum hnapp á þvottavél

Pósturaf GullMoli » Þri 21. Apr 2020 09:53

Getur prufað að athuga með https://www.fablab.is/


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"