[ÓE] Smátölva í svefnherbergið

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Smátölva í svefnherbergið

Pósturaf mikkidan97 » Fös 17. Apr 2020 22:07

Óska eftir smátölvu eins og Intel NUC eða sambærilegu.

Þarf ekki að vera eitthvað sérstakt, verður keyrandi Kodi ásamt Hassio server, þannig að 4Gíg ram er æskilegt.

Er með Raspberry Pi 3 sem er góður í að keyra annaðhvort, en ekki bæði á sama tíma.

Helst eitthvað hljóðlátt, en skoða allt.


Bananas

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Smátölva í svefnherbergið

Pósturaf Hnykill » Fös 17. Apr 2020 22:44

pm


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.