ÓE intel cpu og móðurborði og minni (ódýrt,eða gefins)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
nonesenze
Geek
Póstar: 892
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 30
Staða: Tengdur

ÓE intel cpu og móðurborði og minni (ódýrt,eða gefins)

Pósturaf nonesenze » Fim 09. Apr 2020 20:45

þetta er fyrir krakka tölvu fyri 9 ára sem er með amd núna og er með hita vandamál (bulldozer), ég á enga kælingu og þessi tölva er bara vandamál frá a-ö, vantar eitthvað intel bara nýrra en core duo, helst gefis ef einhvern vantar að losta við, má vera eitthvað ddr2 dæmi, þessi tölva er ekki notuð mikið og aðalega í web browser leiki,minecraft eða youtube og álika

endilega sendið á mig línu ef þið eigið eitthvað


Asus Maximus XI hero (WiFi)- Intel i5 9600K - Corsair Vengeance RGB PRO 2x8GB 3000MHz CL15 - Asus GTX770 - Samsung 850 EVO 250GB SSD - Seagate 4TB 64mb - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C - HD 380 Pro - Asus 27" - Logitech G19 - Corsair Harpoon RGB

Skjámynd

Hrímir
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Sun 25. Nóv 2018 09:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: ÓE intel cpu og móðurborði og minni (ódýrt,eða gefins)

Pósturaf Hrímir » Fim 09. Apr 2020 22:50

Ég á borð, minni (12gb ddr3) og i5 2400 sem þú getur fengið á 5kall.