Óska eftir móðuborði, örgjörva og vinnsluminni

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Iggipo
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fös 02. Feb 2018 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir móðuborði, örgjörva og vinnsluminni

Pósturaf Iggipo » Fim 09. Apr 2020 11:30

Skoða allt, er helst til að runna vel cs go og warzone.
GuðjónB
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Sun 08. Nóv 2015 15:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir móðuborði, örgjörva og vinnsluminni

Pósturaf GuðjónB » Mið 15. Apr 2020 18:59

sæll, ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvað þú ert að spá í nýlegum pakka

er með þetta
I5 4670K @ 3.8Ghz (vifta fylgir tegund kemur seinna)
Gigabyte GA-Z87xD3H Móðurborð
2x4 GB Kingston HyperX Beast 2400 MHz CL 11
NVIDIA GTX 770 skjákort

fínt fyrir cs-go þarft betra skjákort í warzone en ættir að ná honum í low/mid með þessum örgjörva.

Guðjón