[ÓE] PS3/XBOX360 Controller

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Heidar222
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 5
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

[ÓE] PS3/XBOX360 Controller

Pósturaf Heidar222 » Sun 05. Apr 2020 18:55

Óska eftir fjarstyringum fyrir eldri console, er að gefa tvær tölvur frá mér í góðgerðarmála.
Þetta er ætlað mönnum í fangelsi sem ekki fá heimsóknir vegna covid -19.Skjámynd

einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1588
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] PS3/XBOX360 Controller

Pósturaf einarhr » Sun 05. Apr 2020 21:04

Ég á mögulega 2 XBOX360 þráðlausar sem eru ekki nýjar en virka. Fást gefins, er í Hraunbænum.

Ég var búin að gera þær eitthvað smá upp með varahlutum frá Aliexpress en þær eru ekki fullkomnar.


| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |


Höfundur
Heidar222
Ofur-Nörd
Póstar: 283
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 5
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] PS3/XBOX360 Controller

Pósturaf Heidar222 » Mán 06. Apr 2020 02:53

Einarhr átt pm