ÓE. Modular vga kapall fyrir Energon aflgjafa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
g1ster
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Mið 30. Apr 2014 10:02
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ÓE. Modular vga kapall fyrir Energon aflgjafa

Pósturaf g1ster » Fös 03. Apr 2020 18:37

Keypti mér þennan aflgjafa þegar minn fór í gærkvöldi. Tók síðan eftir því núna að það fylgdi bara einn vga kapall með, en kortið mitt þarf 2. Svo ég er að vera voða bjartsýnn á að einhver eigi svona auka kapal í kvöld.

Energon eps 650w


Ps. Er það ekki algjört nono að nota kapal úr öðrum aflgjöfum?