[ÓE] Universial AC adapter 100w og uppúr

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

[ÓE] Universial AC adapter 100w og uppúr

Pósturaf dragonis » Fim 02. Apr 2020 19:31

Það sló út og spennugjafinn fyrir skjáinn dó, líklegast.
Þetta tryllitæki þarf að vera 90-100w min styðja 19v og 5amp.
Ef einhver á svona dót oní skúffu þá væri ég þakklátur, áður en ég fer í að panta þetta að utan. Ef þú ert ekki viss þá sendu á mig frekar línu en að geyma og láta þetta deyja vondum draum oní skúffu eða uppá lofti.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4958
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Universial AC adapter 100w og uppúr

Pósturaf jonsig » Fim 02. Apr 2020 19:52

Þetta eru stórir spennugjafar, sem maður sér ekki lengur. Hverskonar skjár er þetta??? Besti sénsinn hjá þér hérna á Íslandi er að finna einhvern MeanWell open frame rafeindaspennir hjá ískraft



Skjámynd

Höfundur
dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Universial AC adapter 100w og uppúr

Pósturaf dragonis » Fim 02. Apr 2020 20:09

jonsig skrifaði:Þetta eru stórir spennugjafar, sem maður sér ekki lengur. Hverskonar skjár er þetta??? Besti sénsinn hjá þér hérna á Íslandi er að finna einhvern MeanWell open frame rafeindaspennir hjá ískraft

Þetta er í LG 34UC97-S https://www.lg.com/us/monitors/lg-34UC9 ... de-monitor
Sá einn 140w í Elko ætla að rúlla með snúruna og skoða hvort hún passi í skjáinn á morgun, ennþá betra ef einhver á þetta til hér :)
Síðast breytt af dragonis á Fim 02. Apr 2020 20:09, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4958
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Universial AC adapter 100w og uppúr

Pósturaf jonsig » Fim 02. Apr 2020 20:17

Skjárinn er 56.7W í venjulegri keyrslu. Lang auðveldast fyrir þig að snippa tengið af einhverri gamalli lenovo tölvu



Skjámynd

Höfundur
dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Universial AC adapter 100w og uppúr

Pósturaf dragonis » Fim 02. Apr 2020 20:25

jonsig skrifaði:Skjárinn er 56.7W í venjulegri keyrslu. Lang auðveldast fyrir þig að snippa tengið af einhverri gamalli lenovo tölvu

Snilld takk fyrir þessa hugmynd, hlýt að getað grafið upp gamalt tæki.