Síða 1 af 1

Búnaðarskápur

Sent: Fim 02. Apr 2020 09:01
af Hrímir
Langar í búnaðarskáp.

Er einhver vaktarinn með þannig og vill selja??

Hvar mynduð þið kaupa þannig ef ég færi í nýtt?

Helst ekki heilan server tekka

:)

Re: Búnaðarskápur

Sent: Fim 02. Apr 2020 10:49
af Hjaltiatla
Hrímir skrifaði:Langar í búnaðarskáp.

Er einhver vaktarinn með þannig og vill selja??

Hvar mynduð þið kaupa þannig ef ég færi í nýtt?

Helst ekki heilan server tekka

:)

Pronet eru með eitthvað úrval: https://pronet.is/tolvuskapar
Persónulega ef ég ætlaði að versla mér búnaðarskáp fyrir heimilið myndi ég skoða hljóðeinangraðan skáp.
T.d: https://www.lehmann-it.eu/en/19-inch-server-cabinets/19-inch-office-racks.html

Re: Búnaðarskápur

Sent: Fim 02. Apr 2020 13:29
af ZiRiuS
Hjaltiatla skrifaði:
Hrímir skrifaði:Langar í búnaðarskáp.

Er einhver vaktarinn með þannig og vill selja??

Hvar mynduð þið kaupa þannig ef ég færi í nýtt?

Helst ekki heilan server tekka

:)

Pronet eru með eitthvað úrval: https://pronet.is/tolvuskapar
Persónulega ef ég ætlaði að versla mér búnaðarskáp fyrir heimilið myndi ég skoða hljóðeinangraðan skáp.
T.d: https://www.lehmann-it.eu/en/19-inch-server-cabinets/19-inch-office-racks.html


Hvað er málið með Pronet að setja ekki verðið á skápunum á netið? Vilja þeir kannski fá fyrirspurnir með faxi? :thumbsd

Re: Búnaðarskápur

Sent: Fim 02. Apr 2020 13:38
af Hjaltiatla
ZiRiuS skrifaði:
Hvað er málið með Pronet að setja ekki verðið á skápunum á netið? Vilja þeir kannski fá fyrirspurnir með faxi? :thumbsd


Ég veit það ekki, ég bý bara á þessu landi :-"

Re: Búnaðarskápur

Sent: Fim 02. Apr 2020 14:06
af Hrímir
Hahaha.

Sammála

Re: Búnaðarskápur

Sent: Fim 02. Apr 2020 14:54
af Tiger
Ég setti upp hjá mér 6u 19" skáp í fyrra og ýmsa aukahluti, fékk mér Intellinet frá Tölvulistanum og jú þetta er bara skápur sem stendur fyrir sínu.

https://www.tl.is/product/19-wallmount- ... ine-711715

Mynd

PS. ekki hægt annað en segja að verðið hafi hækkað verulega, keypti minn í ágúst 2019 eða fyrir 1/2 ári og þá kostaði hann 11.995, í dag er hann á 19.995kr. Veit ekki hvaða rök TL hefur fyrir 80% hækkun á 1/2 ári.

Re: Búnaðarskápur

Sent: Fim 02. Apr 2020 17:44
af Hrímir
Jæja
Þakka ykkur fyrir svörin.
Fór í tl og tuðaði yfir hækkuninni.
Viti menn þeir lækkuðu hann í 13.600.

Líst vel á þetta.

Lengi lifi tuðið