Óe Leikjatölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
sveppo
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 01. Feb 2009 23:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óe Leikjatölvu

Pósturaf sveppo » Þri 24. Mar 2020 00:59

Langar að sjá hvað er í boði notað sem heildar pakki.

150 þúsund max. Ekki eldra en ársgamalt dót.

Minni 16 gb 3200 eða hraðar.
Rtx 2070 eða sambærilegt/betra.
M2 helst.
Góðan örgjörva og móðurborð, amd/intel skiptor ekki máli en verður að henta í leiki.

Endilega hafið samband með skilaboðum ef eitthvað er til.