[ÓE] Skjákort ~ 20.þ

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Kslleh
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 16. Mar 2020 20:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] Skjákort ~ 20.þ

Pósturaf Kslleh » Mán 16. Mar 2020 20:50

Sæl/ir

Ég er að leita að notuðu skjákorti verðhugmynd að 20k, var með 1070 sem var að gefast upp þannig að ég er tilbúinn að skoða allt í sambærilegum afkasta bracketi. Ef einhver á AMD 570-90 eða 1070 kort sem er ekki í vinnu þá má endilega hafa samband við mig hérna.

Einnig ef einhver hefur áhuga á því að eiga slátrið af 1070 kortinu gamla til að dunda sér með þá er það alveg boðlegt

kv. Kalli