[ÓE] 34" Wide 144hz í skiptum fyrir 2 skjái

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
brynjarbergs
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

[ÓE] 34" Wide 144hz í skiptum fyrir 2 skjái

Pósturaf brynjarbergs » Mán 16. Mar 2020 08:47

Daginn,

Ég veit að þetta er longshot - en þetta má vel þess vegna liggja hér og bíða eftir mögulegum viðskiptum.

Ég er semsagt með 1x 24" 144hz (FreeSync, G-Sync compatible) Dell Gaming monitor og 1x 27" U2715H (QHD) Dell monitor sem ég væri til í að setja saman upp í 1x 34" 144hz wide tölvuskjá.

Ef einhver er að hugsa um að splitta sig upp í leikja og media skjá - þá gæti þetta verið lausnin.

https://www.dell.com/lv/business/p/dell-u2715h/pd

https://www.amazon.co.uk/Dell-S2419HGF- ... B07HS7B1DC