Vantar gamlan I7 örgjörva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Vantar gamlan I7 örgjörva

Pósturaf mainman » Lau 07. Mar 2020 08:23

Ég er að leita mér að smá bústi í eldgamla vél sem ég er með og komst að því að það passa nokkrir i7 kubbar í borðið.
Set hérna link á cpu listann sem passar hjá mér.
Ef einhver á eitthvað af þessu i7 dóti á lausu þá má endilega hafa samband við mig í skilaboðum eða í síma 899 6500.
Kv.

https://www.asus.com/Motherboards/B85MG/HelpDesk_CPU/
Síðast breytt af mainman á Lau 07. Mar 2020 08:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar gamlan I7 örgjörva

Pósturaf Hnykill » Lau 07. Mar 2020 11:58

Mæli með að finna mér Core i7-4790K það ætti að gefa vélinni töluverða örgjörvaorku til að vinna með. hvernig skjákort ertu annars með ? svo auðvitað veltur á hvernig vinnsluminni þú ert með svo ekkert sé flöskuháls. verður að hugsa um þetta þegar þú setur saman nýja tölvu. stundum er betra að bíða í mánuð og fá almennilegan hlut sem er ekki að halda öðru niðri eins og sagt er. flöskuháls er bara topp vél með 1 lélégum hlut sem dregur allla aðra niður. passa uppá það.

Ég kaupi tölvuna mína yfir marga mánaða skeið. byrja á því sem endist og fellur lítið í verði. t.d byrja á kassa og aflgjafa. svo viftur, móðurborð einn mánuðinn með örgjörvakælingu. svo örgjörva, minni og á endanum skjákort. þetta ferli tekur svona 6 mánuði. en þú getur notað tölvuna í netráp og annað eins á meðan þú ert að bíða eftir aðalatriðinu. skjákort maður ! þetta er farið að kosta 150 þús fyrir gott kort svo það tekur alveg 2-3 mánuði að safna fyrir því. ég er með tölvuna í undirskrift alveg eins og hún á að vera. vantar bara RTX 2080 Super skjákort og þá er ég góður svona næstu 6-7 árin.

Gangi þér vel vinur.
Síðast breytt af Hnykill á Lau 07. Mar 2020 12:14, breytt samtals 3 sinnum.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vantar gamlan I7 örgjörva

Pósturaf mainman » Lau 07. Mar 2020 12:10

Sæll Hnykill.
Takk fyrir ábendinguna.
Þetta er bara vél sem keyrir Unraid. Plex og nokkrar sýndarvélar svo skjákort og svoleiðis skiptir engu máli.
Ég er með 32gb af minni í vélinni en bara lítinn i3 örgjörva svo það er eiginlega bara flöskuhálsinn minn.
Kv.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar gamlan I7 örgjörva

Pósturaf Hnykill » Lau 07. Mar 2020 12:38

nújæja. i5-4670K ætti að duga þér í allt þetta þá. margir sem eiga þá bara uppí hillu og skáp hérna. spyrðust aðeins um fyrir ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


9thdiddi
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 15. Feb 2017 18:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar gamlan I7 örgjörva

Pósturaf 9thdiddi » Fim 12. Mar 2020 00:18

Á i5 4690 ef þú vilt



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Vantar gamlan I7 örgjörva

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 12. Mar 2020 03:48

“Vantar i7”

“Ég er með i5”

:guy


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II