Síða 1 af 1

Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki

Sent: Mán 24. Feb 2020 13:01
af CendenZ
Sælir,
Vantar ASAP hleðslutæki fyrir Surface Pro, það hætti að virka hjá konunni sem notar vélina mikið daglega og er alveg stopp núna, Fæst ekki hér á íslandi eins og staðan er núna og einhverjir dagar í það hjá OK

Er einhver sem liggur með svona á lausu ?

Re: Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki

Sent: Mán 24. Feb 2020 13:11
af Kristján Gerhard
Ég á svona heima fyrir eldri týpu af Surface (man ekki hvaða týpu). Ég get ekki látið það varanlega, en ef það gengur á milli þá geturðu fengið það lánað til að fleyta þér þangað til að OK getur útvegað.

Re: Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki

Sent: Mán 24. Feb 2020 13:49
af CendenZ
Konan fór með hleðslutækið í viðgerð, hann segist „kannski" getað lagað tækið. Ef hann getur það ekki er spurning um að kíkja á þitt hleðslutæki Kristján!

Re: Vantar ASAP Surface Pro hleðslutæki

Sent: Mán 24. Feb 2020 14:07
af Kristján Gerhard
Ekkert mál, þú bara hóar.