Óska eftir aflgjafa - Til láns - Á meðan ég bíð eftir sérpöntun :)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Óska eftir aflgjafa - Til láns - Á meðan ég bíð eftir sérpöntun :)

Pósturaf Viktor » Fös 14. Feb 2020 19:03



Var að selja tölvukassann minn ásamt ATX aflgjafa og móðurborði. vegna þess að ég ætla að smíða litla ITX vél.

Aflgjafinn sem ég ætlaði að versla í dag þarf að sérpanta þrátt fyrir að vera merktur "til á lager", og Phanteks kassinn sem ég skoðaði var of stór fyrir minn smekk.

Er einhver góðhjarta til í að lána mér 450W+ aflgjafa í eina til tvær vikur? #-o
Ef þú ert með einhvern ofan í skúffu máttu endilega láta mig vita.

Annars sit ég uppi með hálfkláraða ónothæfa vél þangað til ég ákveð hvaða kassa og PSU ég fæ mér ](*,)

:sleezyjoe
Síðast breytt af Viktor á Fös 14. Feb 2020 19:07, breytt samtals 2 sinnum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aflgjafa - Til láns - Á meðan ég bíð eftir sérpöntun :)

Pósturaf Njall_L » Fös 14. Feb 2020 19:09

Ég er með einn 500W Antec ATX sem er ekki í notkun


Löglegt WinRAR leyfi


zikk1
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Sun 06. Okt 2019 12:28
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aflgjafa - Til láns - Á meðan ég bíð eftir sérpöntun :)

Pósturaf zikk1 » Lau 15. Feb 2020 10:18

Ég er með svartan Dan Case A4 v4.1 ef þú hefur áhuga. Ennþá í kassanum. Fer á 40þús. Er líka með Corsair SF600 nýjan í kassanum (keyptur í Tölvutækni á 19.990kr). Ætlaði að henda í mini itx vél en svo breyttust plön.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir aflgjafa - Til láns - Á meðan ég bíð eftir sérpöntun :)

Pósturaf Viktor » Lau 15. Feb 2020 11:21

Njall_L skrifaði:Ég er með einn 500W Antec ATX sem er ekki í notkun


Enn og aftur kemur Njáll til bjargar og þetta glæsilega ITX SFF build mitt komið í gang, fyrir aftan skjáinn eins og planið var :-"

zikk1 skrifaði:Ég er með svartan Dan Case A4 v4.1 ef þú hefur áhuga. Ennþá í kassanum. Fer á 40þús. Er líka með Corsair SF600 nýjan í kassanum (keyptur í Tölvutækni á 19.990kr). Ætlaði að henda í mini itx vél en svo breyttust plön.


Takk, sendi PM.
Viðhengi
itx2.jpg
itx2.jpg (86.75 KiB) Skoðað 369 sinnum
itx1.jpg
itx1.jpg (85.81 KiB) Skoðað 369 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB