pepsico skrifaði:Þó það sé ekki mikill munur (2°-4°) á liquid metal og góðu hitaleiðandi kremi milli IHS plötunnar og kælingarinnar þá er samt svakalegur munur (10°-14°) eftir því hvort maður notar liquid metal eða gott hitaleiðandi krem innan í örgjörvanum á milli kísilsins og IHS plötunnar.
Hvaða örgjörva ætlarðu að delidda?
Jebb var að tékka... það var sirca 3-5° munur a stock og kryonaut... en alveg 13-16° á stock og liquid metal (milli örrans og IHS)
Og þetta er 8700k... verð að brjóta 5 ghz múrinn

Edit: er með hann í 4,7 all cores og undirvoltaðann. Hann er í svona 70 ° þannig, sem gefur ekki mikið headroom fyrir overclocking
Edit2: var að fatta að ég sagði basically það sama og þú
