Síða 1 af 1

Powerline Adapters

Sent: Mán 06. Jan 2020 00:08
af bjornvil
Er að spá í að koma neti í eitt herbergi í kjallaranum hjá mér. Er einhver sem má missa Powerline Adapters fyrir lítinn pening?

Re: Powerline Adapters

Sent: Mán 06. Jan 2020 02:09
af Sinnumtveir
Eldri Powerline græjur voru td 85Mbps eða 200Mbps og latency mjög slappt. Nýrri geta verið með 1-2Gbps bandvídd og, tja, tífalt minna latency en eldri græjur (mín prívat reynsla). Hvað dugir þér?

Re: Powerline Adapters

Sent: Mán 06. Jan 2020 08:20
af bjornvil
Sinnumtveir skrifaði:Eldri Powerline græjur voru td 85Mbps eða 200Mbps og latency mjög slappt. Nýrri geta verið með 1-2Gbps bandvídd og, tja, tífalt minna latency en eldri græjur (mín prívat reynsla). Hvað dugir þér?


Já góð spurning. Ég á eitt eldgamalt par sem er 85mbps og það er bara ekki nóg, en ég þarf ekki 1-2 Gbps, þetta yrði notað með AP sem er 300mbps.

Re: Powerline Adapters

Sent: Mán 06. Jan 2020 09:11
af Sydney
Ég á tvö pör af 500 mbps að mig minnir, sem ég er ekki að nota.

Re: Powerline Adapters

Sent: Mán 06. Jan 2020 11:55
af bjornvil
Sydney skrifaði:Ég á tvö pör af 500 mbps að mig minnir, sem ég er ekki að nota.


Sendi þér skilaboð.