ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk [KOMIÐ]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk [KOMIÐ]

Pósturaf raggos » Lau 28. Des 2019 12:02

3TB diskurinn minn var að gefa sig og ég vill reyna að koma honum aftur í lag þó ég eigi megnið af efninu af honum á backup.
Þessir diskar eru víst mjög áreiðanlega lélegir en ef einhver á svona disk sem enn er í lagi þá væri ég til í að versla hann í varahluti.
Helvítis vesen að hafa ekki skipt honum út eftir 3 ár eins og ég hef haft sem reglu með forverana.
Síðast breytt af raggos á Fös 10. Jan 2020 13:00, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk

Pósturaf raggos » Mán 06. Jan 2020 16:31

Ég er enn að leita að svona disk ef einhver á svona sem ekki er í notkun lengur



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk

Pósturaf gnarr » Mán 06. Jan 2020 20:02

Ég er með 3 svona diska ofaní skúffu... Allir dauðir. Mesta drasl sem að Seagate hefur nokkurntíman framleitt.
Keypti 3 og þeir dóu allir.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk

Pósturaf raggos » Mán 06. Jan 2020 22:38

Já, því miður vissi ég ekki hversu vondir diskar þetta væru fyrr en ég lenti í þessu. Sá þá loksins allar greinarnar um hversu illa þeir hefðu reynst eins og t.d. hjá Backblaze.
Hvernig lýsti bilunin sér hjá þér ef ég má spyrja?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk

Pósturaf gnarr » Þri 07. Jan 2020 21:07

ég hreinlega man það ekki lengur. Ef ég man rétt þá voru þetta head-crash einkenni. Urðu allt í einu súper hægir með hátt error rate og engin leið að recover'a án þess að senda þá til sérfræðinga.

Vantar þig prentplötu? ég get tékkað hvort að þeir boot'a sér.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk

Pósturaf gnarr » Þri 07. Jan 2020 21:12

Mynd

Ég virðist hafa hent einu eintaki. Er með þessa tvo eftir hérna. Ætla að henda þeim í vélina snöggvast og sjá hvort þeir snúist.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6419
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 280
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk

Pósturaf gnarr » Þri 07. Jan 2020 21:18

Dauðir controllerar á báðum :no


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
raggos
Nörd
Póstar: 142
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate 3TB st3000dm001 disk

Pósturaf raggos » Mið 08. Jan 2020 13:02

Takk gnarr fyrir að tjékka á þessu. Minn kemur upp sem gefur til kynna, að ég tel, að pcb virki eðlilega en einmitt endalausar lesvillur eru einkennið á bilun sem er væntanlega hausarnir eða e-ð cache eða álíka.