[ÓE] 4.5G Box/Router

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

[ÓE] 4.5G Box/Router

Pósturaf HalistaX » Sun 24. Nóv 2019 12:03

Sælir,

Langaði bara að tékka hvort einhver sé nokkuð að reyna að losa sig við svona 4.5G Box eins og Nova nota fyrir 4.5G netið sitt?

Hér er linkur:

https://www.nova.is/barinn/vara/4-5g-box

Og hér er mynd:

4.5G Box.PNG
4.5G Box.PNG (62.52 KiB) Skoðað 535 sinnum


***Er aðallega að leita því ég er:
1. Búinn að gefast upp á þessu loforði Nova um að ljósleiðarinn yrði kominn inní hús í Ágúst.
2. Langar að breyta úr 50/50 neti hjá Símanum á 11.700kr á mánuði yfir í 4.5G net hjá Nova á 9.990kr á mánuði.
3, Langar ekki að eyða 15.000kr í þetta dæmi, finnst asnalegt að það sé ekki hægt að leigja þetta bara eins og með venjulega router'a hjá öllum hinum ISP'unum.

********Veit ekki einu sinni hvort ég geti notað notaðann búnað fyrir mína tengingu. Ef einhver veit það, þá má viðkomandi endilega upplýsa mig!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 4.5G Box/Router

Pósturaf arons4 » Sun 24. Nóv 2019 12:24

Ég var með 4.5G hjá nova um tíma og ég leigði routerinn.. Hringdu bara og tékkaðu, getur örugglega leigt hann þó það komi ekki fram á síðunni



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 4.5G Box/Router

Pósturaf HalistaX » Sun 24. Nóv 2019 12:33

arons4 skrifaði:Ég var með 4.5G hjá nova um tíma og ég leigði routerinn.. Hringdu bara og tékkaðu, getur örugglega leigt hann þó það komi ekki fram á síðunni

Óh, ókei, geggjað!

Sendi einmitt póst á Nova áðan spyrjandi útí eitthvað í þessa áttina, við skulum sjá hvað þeir hafa að segja.

Er þjónustuver Nova opið á Sunnudögum eða þarf ég að bíða þangað til á morgun eftir svari?

Ekki veistu hvað það kostaði á mánuði að leigja eitt svona box?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 4.5G Box/Router

Pósturaf dori » Sun 24. Nóv 2019 13:22

HalistaX skrifaði:
arons4 skrifaði:Ég var með 4.5G hjá nova um tíma og ég leigði routerinn.. Hringdu bara og tékkaðu, getur örugglega leigt hann þó það komi ekki fram á síðunni

Óh, ókei, geggjað!

Sendi einmitt póst á Nova áðan spyrjandi útí eitthvað í þessa áttina, við skulum sjá hvað þeir hafa að segja.

Er þjónustuver Nova opið á Sunnudögum eða þarf ég að bíða þangað til á morgun eftir svari?

Ekki veistu hvað það kostaði á mánuði að leigja eitt svona box?

Ég held að einhver sé að svara tölvupóstum facebook skilaboðum. Ég myndi senda facebook skilaboð.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 4.5G Box/Router

Pósturaf HalistaX » Sun 24. Nóv 2019 13:48

dori skrifaði:
HalistaX skrifaði:
arons4 skrifaði:Ég var með 4.5G hjá nova um tíma og ég leigði routerinn.. Hringdu bara og tékkaðu, getur örugglega leigt hann þó það komi ekki fram á síðunni

Óh, ókei, geggjað!

Sendi einmitt póst á Nova áðan spyrjandi útí eitthvað í þessa áttina, við skulum sjá hvað þeir hafa að segja.

Er þjónustuver Nova opið á Sunnudögum eða þarf ég að bíða þangað til á morgun eftir svari?

Ekki veistu hvað það kostaði á mánuði að leigja eitt svona box?

Ég held að einhver sé að svara tölvupóstum facebook skilaboðum. Ég myndi senda facebook skilaboð.

Já, endaði á því að gera það. Fékk svar eftir smá bið. Turns out að þeir eru að leigja svona router út fyrir 890kr á mánuði. Sem gerir, með endalausu niðurhali á 9.990kr, 10.880kr sem er 850kr ódýrara en þessi 11.730kr sem ég er að borga fyrir 50/50 net hjá Símanum í dag.

Ekkert annað en góðar fréttir!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...