[ÓE] MSI 760GM-E51 MS-7596 v1.2 móðurborði

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] MSI 760GM-E51 MS-7596 v1.2 móðurborði

Pósturaf einarhr » Mið 30. Okt 2019 11:48

Góðan dag, ég er að leyta að eftirfarandi móðurborði fyrir gamalt setup sem ég þarf að laga.
MSI 760GM-E51 MS-7596 v1.2
Á einhver svona liggjandi ?

Kv Einar


| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 77
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] MSI 760GM-E51 MS-7596 v1.2 móðurborði

Pósturaf Hnykill » Mið 30. Okt 2019 11:55

Má þetta ekki líka vera eitthvað annað þokkalegt AM3 borð eða ertu alveg fastur á þessu eina borði sem þú nefnir ? eitthvað M-ATX sem styður Phenom II og DDR3 1600Mhz t.d ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Noctua NH-U14S 140mm - Palit RTX 2080 Super GRP 8GB - 32GB DDR4 3600MHz cl18 - 1TB Samsung 970 EVO M.2 - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 119
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] MSI 760GM-E51 MS-7596 v1.2 móðurborði

Pósturaf einarhr » Mið 30. Okt 2019 12:15

Hnykill skrifaði:Má þetta ekki líka vera eitthvað annað þokkalegt AM3 borð eða ertu alveg fastur á þessu eina borði sem þú nefnir ? eitthvað M-ATX sem styður Phenom II og DDR3 1600Mhz t.d ?


Jú í rauninni, ég er bara að reyna að bjarga sjónvarpstölvu fyrir félaga minn. Er aðalega að spá ef einhver á einmitt þetta borð annars fer ég að leyta að örgjörva, móðurborði og vinnsluminni fyrir eitthvað sangjarnt.


| AMD FX-8350 RX580 8GB| Samsung Galaxy S7 | Mi Box 3 |