[Komið] Vinnsluminni DDR3 1600MHz

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Tobbig
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 22. Júl 2018 23:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Komið] Vinnsluminni DDR3 1600MHz

Pósturaf Tobbig » Mán 28. Okt 2019 12:39

Hæ hæ,

Er að leita að auka vinnsluminni í gamla Dell OptiPlex 7010 sem er að keyra bara á 1x4GB kubb í dag. Hefði viljað henda auka í hana og þá hvort sem væri 3x4GB kubbar auka eða eitthvað annað.

Kubbarnir eru DIMM DDR3 1600 MHz.

Er einhver þarna sem á svona kubba á lausu fyrir slikk?

Uppfært: Búinn að finna kubba. Takk takk!
Síðast breytt af Tobbig á Fim 31. Okt 2019 15:14, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2034
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE Vinnsluminni DDR3 1600MHz

Pósturaf Yawnk » Mán 28. Okt 2019 20:08

Sæll,

Þú átt einkaskilaboð frá mér.


I9 9900k - GTX 1080 - Gigabyte Z390 - Corsair 16GB DDR4 - 500GB Samsung 970 Evo M2 NVMe - 3TB HDD - Corsair TX750M - InWin 101