[ÓE] Skjákorti 20-50 þús

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
pepsico
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

[ÓE] Skjákorti 20-50 þús

Pósturaf pepsico » Sun 25. Ágú 2019 23:53

Daginn,

Er að leita að skjákorti sbr. GTX 1070 Ti, GTX 1080, GTX 1080 Ti og sambærilegu úr RTX línunni. Kortin verða að vera með DVI-D stuðning svo flest RTX kort koma ekki til greina.
Skoða allt slíkt. Heppilegast að fá tilboð í einkaskilaboðum til að bumpa ekki þráðinn um of, en skoða auðvitað öll tilboð.

Mbk,


Síðast „Bumpað“ af pepsico á Sun 25. Ágú 2019 23:53.