Góð byrjenda leikjatölva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
acebigg
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 10:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Góð byrjenda leikjatölva

Pósturaf acebigg » Mið 31. Júl 2019 10:25

Sonur minn er mikill tölvuáhugamaður en hefur að mestu verið í consoles. Hann er að verða 10 ára og mig langar að gefa honum turn sem hann gæti byrjað á. Á einhver góðan turn eða getur bent mér á einn sem er á góðu verði. Hann er að spila Overwatch, Fortnite, Minecraft og fullt af örðum leikjum.
Bjarki Fannar
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 04. Júl 2019 12:58
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð byrjenda leikjatölva

Pósturaf Bjarki Fannar » Fös 02. Ágú 2019 18:02

ég sá einn inn á facebook á 30k með gtx 1050 sem getur höndlað þessa leiki í 1080p fer eftir gæðasettings. mæli eindreigið með honum miðað við þessa leiki sem hann vill spila.