Vantar stand fyrir thinkvision

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Vantar stand fyrir thinkvision

Pósturaf einarn » Lau 06. Apr 2019 02:02

Vantar skjástand fyrir lenovo thinkvision 3024-hc1 Gæti verið að standur fyrir aðra skjái virki svo lengi sem að þeir eru VESA



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1739
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stand fyrir thinkvision

Pósturaf Kristján » Lau 06. Apr 2019 02:08

hafðu sambandi við verkstæði origo, þeir eru kannski með einhverja standa á lausu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Vantar stand fyrir thinkvision

Pósturaf worghal » Lau 06. Apr 2019 03:43

það enda rosalega margir standar í geymslunni/ruslinu hjá okkur, kanski hægt að redda þér einum.
en þeir eru allir í borgartúni ekki verkstæðinu.
kv. starfsmaður Origo :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stand fyrir thinkvision

Pósturaf einarn » Lau 06. Apr 2019 15:22

worghal skrifaði:það enda rosalega margir standar í geymslunni/ruslinu hjá okkur, kanski hægt að redda þér einum.
en þeir eru allir í borgartúni ekki verkstæðinu.
kv. starfsmaður Origo :)


Talaði einmitt við einn samstarfsmann þinn um daginn. Hann sagði nakvæmlega það sama að þeir enduðu oftast í tunnunni. Við hvern er best að tala við hja ykkur?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Vantar stand fyrir thinkvision

Pósturaf worghal » Lau 06. Apr 2019 15:36

einarn skrifaði:
worghal skrifaði:það enda rosalega margir standar í geymslunni/ruslinu hjá okkur, kanski hægt að redda þér einum.
en þeir eru allir í borgartúni ekki verkstæðinu.
kv. starfsmaður Origo :)


Talaði einmitt við einn samstarfsmann þinn um daginn. Hann sagði nakvæmlega það sama að þeir enduðu oftast í tunnunni. Við hvern er best að tala við hja ykkur?

ef þetta má bíða til mánudags þá get ég mögulega tékkað á þessu einhverntímann yfir daginn.
sendu mér bara skilaboð á mánudaginn til að minna mig á það. :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 538
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Vantar stand fyrir thinkvision

Pósturaf einarn » Lau 06. Apr 2019 16:20

worghal skrifaði:
einarn skrifaði:
worghal skrifaði:það enda rosalega margir standar í geymslunni/ruslinu hjá okkur, kanski hægt að redda þér einum.
en þeir eru allir í borgartúni ekki verkstæðinu.
kv. starfsmaður Origo :)


Talaði einmitt við einn samstarfsmann þinn um daginn. Hann sagði nakvæmlega það sama að þeir enduðu oftast í tunnunni. Við hvern er best að tala við hja ykkur?

ef þetta má bíða til mánudags þá get ég mögulega tékkað á þessu einhverntímann yfir daginn.
sendu mér bara skilaboð á mánudaginn til að minna mig á það. :happy


Liggur ekkert á. Takk