óska eftir ddr 4 minni

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
emil40
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

óska eftir ddr 4 minni

Pósturaf emil40 » Þri 26. Feb 2019 00:28

Sælir félagar.

Ég er að leita mér að ddr4 minni, annað hvort 2x8gb eða 2x16gb,

Verður að virka með þessu móðurborði. Ef þið eigið eitthvað til endilega sendið mér pm. Ég ætla að keyra þau á 2400 mhz með hinu minninu sem ég er með 2x16 gb

Gigabyte Technology Co. Ltd. Z270X-Ultra Gaming-CF (U3E1)


TURN :

CoolerMaster Storm Enforcer | i7 7700k kabylake @ 5.0 ghz | Z270x-ultra gaming-CF | Nocthua dh-15 kæling | 48 gb ddr4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Enox blackline 49" | Samsung 970 evo 250 gb og 29 tb geymslupláss í tölvunni.

SÍMI :

Samsung Galaxy J5 2016