[ÓE]Uppfærslu/Turn mínus GPU og SSD

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
krissiman
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 0
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE]Uppfærslu/Turn mínus GPU og SSD

Pósturaf krissiman » Fös 22. Feb 2019 15:10

Það virðist svo vera að gamli góði FX-8350 örgjörvin minn sé að bottlenecka RX 580gb kortið sem ég var að kaupa mér þannig mig virðist vanta uppfærslu.


Væri helst til í að kaupa bara turn án GPU og SSD en ég skoða öll tilboð.


i5 3570k - GTX 670 Twin Frozr - Asus Maximus V Formula - Samsung 840 Pro - 8GB DDR3 Corsair Vengeance 1866mhz - Corsair Obsidian 650D -
27" Philips 273EL - Microlab FC360