Gameboy eða eitthvað svipað

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Gormur11
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gameboy eða eitthvað svipað

Pósturaf Gormur11 » Mið 20. Feb 2019 09:44

Sælir,

Ég er að leita að einhverri svona Gameboy tölvu eða einhverju sambærilegu fyrir einn 6 ára snáða.

Ef einhver lumar á slíku tæki með einhverjum leikjum þá má endilega hafa samband við mig þar sem ég væri mögulega til í að kaupa ef græjan er í lagi.

Kv,
G.