Þarf hana bara í einhverja létta vinnslu, fínt bara einhver vél með ekki alltof gömlum Celeron eða I3 örgjörva. Var upprunaleg að spá í Intel Nuc vélunum en síðan hentar einhver svona vél betur. Er samt hugsanlega búin að redda þessu en það má senda á mig ef þig eigið eitthvað.