Síða 1 af 1

[ÓE] Allskonar! (intel cpu, 32gb ram ofl)

Sent: Mið 02. Jan 2019 11:56
af MrSir
Góðan daginn.
Langaði að athuga hvort einhver væri að losa sig við eitthvað af þessu eða sambærilegu áður en ég versla við búðirnar:

Intel i5 8400-8600
eða
Intel i7 8700-9900k
Cooler Master V750 750W aflgjafi
Corsair Carbide 270R
Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3200MHz
Gigabyte PCI Express 2x Thunderbolt 3 (USB-C), 1x HDMI, 2x MDP
Samsung 970 EVO M.2 250GB Solid-State SSD
Samsung 860 EVO 500GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
Einhver 4TB HDD eða 2x 2TB
Skjákort f. 10-20þús. Helst frá AMD

Sendið mér endilega línu ef þið eruð með eitthvað.