[ÓE] Intel móðurborð + CPU + minni ?SSD

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

[ÓE] Intel móðurborð + CPU + minni ?SSD

Pósturaf dabbi2000 » Sun 23. Des 2018 15:11

Er með desktop vél sem þarf meira power fyrir snarpa office vinnslu (f.o.f. IDE-compiling & video rendering) og er að leita eftir uppfærslu á 5 ára gömlu móðurborði+Intel.

Vantar þá Intel CPU, móðurborð, minni (16gb lágmark) og SSD er optional.

Ekki eldra en 2ja ára.