Síða 1 af 1

[ÓE] PCI-E x16 í x16 Riser korti

Sent: Mið 08. Ágú 2018 12:44
af OGJon
Ég er að leita að riser korti fyrir PCI-E x16 í x16.

Helst jafn hátt og kortið sem sést á myndinni.
Mynd

Re: [ÓE] PCI-E x16 í x16 Riser korti

Sent: Mið 08. Ágú 2018 15:55
af Fridrikn
https://www.amazon.com/Express-Riser-Ex ... B008BZBFTG

á svona, notar molex fyrir power ofan í pcie power. mátt fá það á 2k

Re: [ÓE] PCI-E x16 í x16 Riser korti

Sent: Fim 09. Ágú 2018 00:19
af OGJon
Fridrikn skrifaði:https://www.amazon.com/Express-Riser-Extender-Flexible-Extension/dp/B008BZBFTG

á svona, notar molex fyrir power ofan í pcie power. mátt fá það á 2k


Takk fyrir boðið en ég er að leita að korti :)