[ÓE] Double thermal tape til að líma heat sink

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
hannsi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 11. Okt 2012 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] Double thermal tape til að líma heat sink

Pósturaf hannsi » Mán 09. Júl 2018 14:50

Vantar svona en er ekki alveg tilbúinn að borga 5000kr sendingarkostnað fyrir eitthvað sem kostar svo bara 450kr

https://www.frozencpu.com/products/1022 ... 2_x_2.html

Væri mjög þakklátur ef þið gætuð bent mér á þetta hérna heima eða með svona lyggjandi á glámbekk og til í að losa ykkur við.Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 5798
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 291
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Double thermal tape til að líma heat sink

Pósturaf worghal » Mán 09. Júl 2018 15:25

prufaðu að senda þeim skilaboð um að senda þetta bara í bréfpósti.
það er oft sem ég er að panta eitthvað lítið og sendingarkostnaðurinn er himin hár, þá sendi ég bara skilaboð og þeir rukka mig svo bara um bréfpóst :D


CPU: Intel Core i5 4690K @ 4.6Ghz MB: Asus ROG Gene VII GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance Pro 4x4gb 2400Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL


Höfundur
hannsi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 11. Okt 2012 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Double thermal tape til að líma heat sink

Pósturaf hannsi » Fös 13. Júl 2018 09:49

Takk fyrir ábendinguna! Ætla að prófa þetta. :)