[ÓE] 1150 mobo (helst frá hjartagóðum vaktara)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
benderinn333
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Fim 13. Feb 2014 13:21
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[ÓE] 1150 mobo (helst frá hjartagóðum vaktara)

Pósturaf benderinn333 » Fös 06. Júl 2018 09:02

Sællir

Er með pc tölvu i tékki hjá mér frá félaga.
Miða við það sem ég hef séð lítur út fyrir að borðið sé dautt.


Þannig er að spá hvort að einhver fagmaður gæti lánað mér borð sem væri síðan bara keypt ef tölvan bootar, annars sent til baka. (ég sé um sendingar kostnað báðar leiðir)

Fyrir fram þakkir

Kv. Bender


Coolermaster scout. // Msi Z77A-G43. // Intel 3570k @4.5ghz. // Msi 750Ti. // Evga GTX470. // Corsair Dominator 2x2GB. Corsair Vantage 2x4GB. // 160GB Segate. 1TB WD Green.